Ráðstefnugreinar ungra félaga JTFÍJarðtæknifélagið styður unga félaga til þess að sækja ráðstefnur fyrir félagsmenn 35 ára eða yngri.
JTFÍ hefur mikinn áhuga á að styrkja ungt efnilegt jarðtæknifólk til eflingar í faginu og m.a. að sækja sérstakar ráðstenur ungs fólks sem alþjóðasamböndin halda reglulega með þessi markmið í huga, yfirleitt í aðdraganda heims eða álfu ráðstefna. JTFÍ hvetur áhugasama eindregið til að hafa samband við stjórn félagsins og kanna málið nánar. Greinar lagðar fram 2020 en hefur verið frestað vegna COVID
|
|