Markmið félagsins er að vekja athygli á jarðtæknilegum rannsóknum við mannvirkjagerð og þar innifalið er bergtækni og mannvirkjajarðfræði,
að stuðla að öflun og miðlun þekkingar á svið jarðtækni og koma á framfæri, t.d. með netmiðlun, fundum, námskeiðum og greinaskrifum, að efla samskipti fagmanna sem starfa á jarðtækni sviðinu. Félagið er opið áhugamannafélag öllum sem hafa áhuga á jarðtækni og jarðtæknilegri mannvirkjagerð. Ef þú vilt verða félagsmaður eða hefur áhuga á frekari upplýsingum, sendu okkur póst.
Stjórn félagsins er þannig skipuð:
að stuðla að öflun og miðlun þekkingar á svið jarðtækni og koma á framfæri, t.d. með netmiðlun, fundum, námskeiðum og greinaskrifum, að efla samskipti fagmanna sem starfa á jarðtækni sviðinu. Félagið er opið áhugamannafélag öllum sem hafa áhuga á jarðtækni og jarðtæknilegri mannvirkjagerð. Ef þú vilt verða félagsmaður eða hefur áhuga á frekari upplýsingum, sendu okkur póst.
Stjórn félagsins er þannig skipuð:
Aðsetur:
Jarðtæknifélag Íslands - Icelandic Geotechnical Society VFÍ, Verkfræðingahúsi Engjateig 9 IS 105 Reykjavík, Iceland e-mail: Jarðtæknifélag Íslands <[email protected]> |
Stjórn:
Aldís Ingimarsdóttir, formaður Þorbjörg Sævarsdóttir, varaformaður Sólveig Kristín Sigurðardóttir, ritari Þorri Björn Gunnarsson, gjaldkeri Haraldur Sigursteinsson, Jón Skúli Indriðason Sigurður Erlingsson |
Vinnustaður:
HR Verkbjörg Verkís Cowi Efla HÍ |
Tengiliðir fyrir alþjóðafélögin eru:
|