Aðalfundir Jarðtæknifélagsins
|
Aðalfundur JTFÍ 2020miðvikudaginn 26. ágúst kl. 17:00
Fundarstaður: Verkfræðingafélag Íslands, Engjateig 9. Vegna COVID19 verður eingöngu um lögbundinn aðalfund að ræða og þarf að takmarka fjölda við þrjátíu einstaklinga til að uppfylla 2 metra regluna, en streymt verður frá fundinum. Sjáið vefútsendingu aðalfundar hér. Dagskrá: Kl. 17:00 Aðalfundur JTFÍ sbr. 6 gr. laga félagsins Kl. 18:00 Áætluð fundarslit Tillaga að lagabreytingum, breytingar eru skáletraðar: 3. grein, samtök Félagið er aðili að eftirtöldum samtökum:
4. grein, aðalfundur Aðalfundur skal haldinn fyrir 1. maí ár hvert og skal til hans boðað með tölvupósti, bréfi eða öðrum jafntryggum hætti til allra félagsmanna með minnst viku fyrirvara. Í fundarboði skal greina dagskrárefni, tillögur að lagabreytingum og aðrar tillögur sem ætlað er að bornar verði undir atkvæði á fundinum. Atkvæðarétt á aðalfundi og kjörgengi til stjórnar eiga þeir félagsmenn einir sem hafa verið skráðir félagar Jarðtæknifélagsins í a.m.k. eitt ár. Aðalfundur telst löglegur sé löglega til hans boðað. |
Nýr formaður JTFÍ
Aðalfundur JTFÍ var haldinn 26. ágúst og fór fram skv. lögum félagsins með þeim afbrigðum þó að honum hafði verið frestað frá því í vor vegna Covid-19, streymt var á fundinum. Helstu breytingar sem voru á fundinum var að Aldís Ingimarsdóttir var kjörin nýr formaður félagsins en Haraldur Sigursteinsson gaf ekki kost á frekari formennsku en verður áfram í stjórn. Andrés Jónsson gaf ekki kost á sér áfram og nýr stjórnarmaður, Sólveig Kristín Sigurðardóttir hjá Verkís var kjörin í hans stað. |
Aðalfundur JTFÍ 2019
05.04.2019 - uppfært 15.04
Aðalfundur Jarðtæknifélagsins 2019
þriðjudaginn 16. apríl 2019 kl. 14:00 til 17:00.
Fundarstaður: Mótorskálinn, Vegagerðin, Borgartúni 7.
Fræðsluerindin eru í samvinnu við Jarðgangafélaginu.
Dagskrá:
14:00 Aðalfundur JTFÍ, dagskrá sbr. lög félagsins
- Evrópuráðstefnan í Hörpu
14:40 Fræðsluerindi:
14:45 Underground railway tunnels and station of
Espoonlahti, Finland
Fyrirlesari: Ales Gothard hjá Metrostav,
15:15 Kaffi og ....
15:30 Ofanflóð á Íslandi í ljósi loftlagsbreytinga
- Þorsteinn Sæmundsson, HÍ
16:00 Hvammsvirkjun – staða verkefnis
- Ólöf Rós Káradóttir, Landsvirkjun
16:30 Spurningar og umræður
16:45 Áætluð fundarslit
Aðalfundur Jarðtæknifélagsins 2019
þriðjudaginn 16. apríl 2019 kl. 14:00 til 17:00.
Fundarstaður: Mótorskálinn, Vegagerðin, Borgartúni 7.
Fræðsluerindin eru í samvinnu við Jarðgangafélaginu.
Dagskrá:
14:00 Aðalfundur JTFÍ, dagskrá sbr. lög félagsins
- Evrópuráðstefnan í Hörpu
14:40 Fræðsluerindi:
14:45 Underground railway tunnels and station of
Espoonlahti, Finland
Fyrirlesari: Ales Gothard hjá Metrostav,
15:15 Kaffi og ....
15:30 Ofanflóð á Íslandi í ljósi loftlagsbreytinga
- Þorsteinn Sæmundsson, HÍ
16:00 Hvammsvirkjun – staða verkefnis
- Ólöf Rós Káradóttir, Landsvirkjun
16:30 Spurningar og umræður
16:45 Áætluð fundarslit
Aðalfundur JTFÍ - 26. apríl 2018
Aðalfundur JTFÍ haldinn fimmtudaginn 26. apríl 2018
kl 15:00 til 17:00. Fundarstaður er Mótorskálinn, Vegagerðin, Borgartúni 7. Dagskrá: 15:00 Aðalfundur JTFÍ, dagskrá sbr. lög félagsins ECSMGE 2019 15:45 Kaffi, meðlæti og spjall 16:00 Endurskoðun Eurocode 7 Margrét Elín Sigurðardóttir Veggreinir – nýr mælibíll Vegagerðarinnar Haraldur Sigursteinsson Spurningar og umræður 17:00 Áætluð fundarslit |
Aðalfundur JTFÍ - 23. mars 2017
Aðalfundur JTFÍ verður haldinn 23. mars og hefst kl. 15:00.
Fundarstaðurinn er Mótorskálinn hjá Vegagerðinni Borgartúni 7. Í kjölfar aðalfundar verður fræðsluerindi; Framkvæmdir við Kleppsbakka og þróun Sundahafnar Jón Þorvaldsson, Aðstoðarhafnarstjóri. |
|
AÐALFUNDUR - 16. apríl - 2015
Aðalfundur Jarðtæknifélagsins var haldinn fimmtudaginn 16. apríl
Dagskrá; kl. 15:00 Aðalfundur JTFÍ, kl. 16:00 Fræðsluerindi, - Ferð á ráðstefnu ungra jarðtæknimanna í Barselona 2014 Elín Ásta Ólafsdóttir, HÍ - Framkvæmdir við snjóflóðavarnir Sigurður Hlöðversson, Framkvæmdasýslu ríkisins |