Beautiful Geotechnical DesignsJarðtæknifélagið stendur fyrir almennum félags og fræðslufundum, einn til tveir á ári, vor- og haust, vorfundurinn fellur oft saman við aðalfundinn. Eftirfarandi er yfirlit yfir helstu fundi síðustu ára.
|
|
Festun efna í burðarlögum og undirbyggingu
Jarðtæknifélag Íslands og NVF-Vegtækni boða til fundar um festun efna í burðarlögum og undirbyggingu og hverning má fá hágæða burðarlags og styrkingarefni með endurvinnslu á efnum sem annars standast ekki almennar kröfur í vegagerð. Allir áhugasamir velkomnir.
Fundartími: þriðjudaginn 15. október frá kl. 16:00 - 18:00 Fundarstaður: Vegagerðin, Borgartúni 7, Mótorskálinn Dagskrá: Kynning Sýnt frá netkynningu TRB Umræður og veitingar TRB Webinar: Practices for Stabilized and Recycled Base and Subgrade Materials The webinar will provide an overview of practices used to achieve high quality subgrade and base material when using lower quality or recycled materials. Professionals used laboratory and field data to predict field performance of high-quality bases and subgrades. These same processes are used now to evaluate how low-quality and recycled materials can create high-quality bases and subgrades. The webinar will address construction efficiency gains for existing lane reconstruction using FDR and CCPR, NDT testing and lab design, relating lab data to field data, and utilizing the PM device to compact and test a range of materials. Presenters will also discuss financial savings and improved performance through reclamation technologies. |
|
Jólafundur JTFÍ 2018
Jólafundur Jarðtæknifélagsins
29. nóvember kl 16:00 til ca 18:00 Háskólanum í Reykjavík – > stofa M101 Dagskrá : Kl 16:00 Innanfélagsmál
Kl 17:00 Áhugaverðu erindin:
|
Málstofa í jarðtækni - 7. júní 2017
Miðvikudaginn 7. júni verður á vegum jarðtæknifélags Íslands (JTFÍ) og umhverfis- og byggingarverkfræðideildar Háskóla Íslands haldnir tveir fyrirlestrar vegna komu tveggja gesta til landsins frá Queen´s University í Kingston í Ontario fylki í Kanada. Báðir fyrirlesarar eru í fremstu röð á sínum sérsviðum. Staður: Háskóli Íslands, VR-II, Hjarðarhagi 2-6, stofa 152, jarðhæð. Dagskrá:
14:00 Gestir boðnir velkomnir. Sigurður Erlingsson, prófessor HÍ. 14:10 Dr. Kerry Rowe, prófessor. Geosynthetic liners and their use in cold climates 14:50 Dr. Ian Moore, prófessor. Pipeline Response to Imposed Ground Motion Sjá nánar |
Jólafundur JTFÍ 2017
Jólafundur JTFÍ verður haldinn fimmtudaginn 7. desember 2017,
kl 15:00 til 17: ... Fundarstaður er hjá Vegagerðinni Borgartúni 5, Mótorskálinn, gengið inn frá portinu. Dagskrá: 14:45 Húsið opnar 15:00 Starf félagsins nú og framundan Bergkjarninn – „Stafettpinnen“ afhentur JTFÍ til varðveislu Heiðursviðurkenning þriggja félagsmanna 15:45 Veitingar 16:15 Erindi: Stækkun Búrfellsvirkjunar - Þorri Björn Gunnarsson, jarðverkfræðingur Mannvit 16:45 Umræður, veitingar og spjall |
Málstofa um þjöppun - TRB net erindi
Notkun þjöppumæla við eftirlit með þjöppun
Fræðslufundur um þjöppun á vegum Jarðtæknifélagsins og NVF-vegtækni verður haldinn hjá Háskólanum í Reykjavík miðvikudaginn 25. október kl. 14:00 – 16:30 Fundarstaður: Háskólinn í Reykjavík, stofa M111 Fundartími: Miðvikudagurinn 25. október kl. 14:00 – 16:30 Dagskrá: Ársfundur NFV-Vegtækni maí 2018 Jólafundur Jarðtæknifélagsins – desember ÞJÖPPUN: - Þjöppun – þjöppumælar í útboðslýsingum - Fyrirlestrar frá TRB – netútsending - Veitingar og umræður TRB Webinar Application of Intelligent Compaction Technology for Compaction Quality Control of Pavement Layers Erindi frá TRB: - Fundamentals of Intelligent Compaction (IC) Technology - Application of IC in Process and Quality Control - Intelligent Compaction Implementation in Texas - Advances in IC Research and Application and Path Forward |