Jarðtæknifélagið
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Fræðsla
  • Ráðstefnur
  • Tenglar
  • Um félagið
    • Aðalfundir
    • Almennir fundir
    • Ungir félagar
    • Heiðursfélagar

 Beautiful Geotechnical Designs 

Jarðtæknifélagið stendur fyrir almennum félags og fræðslufundum, einn til tveir á ári, vor- og haust, vorfundurinn fellur oft saman við aðalfundinn. Eftirfarandi er yfirlit yfir helstu fundi síðustu ára.

Jólafundur 2020

AI 13.12.2020
​Kæru félagar i JTFÍ
Hinn hefðbundni jólafundur Jarðtæknifélagsins var felldur niður að þessu sinni í ljósi aðstæðna og í staðinn sendum við ykkur þessa fréttamola úr faginu og starfi félagsins.  Það kom auðvitað til greina að fá ykkur á Teams með okkur en við völdum að hvíla það núna á aðventunni.  
  • Vonum að þið gefið ykkur góðan tíma til að skoða í gegnum fréttirnar fimm hér á síðunni og áður sendar í pósti.
  • Gjarnan megið þið láta okkur vita hvernig líkar. 
  • Þeir sem ekki hafa fengið póstinn en óska eftir að vera á skrá félagsins, vinsamlegast hafið  samband,    [email protected]
Kveðja
Aldís​


​Jólafundur 2019

​Jólafundur JTFÍ verður haldinn 5. desember í Háskólanum í Reykjavík, stofa M104, kl 16 - 18:30 
Dagskrá:
Innanfélagsmál:
  • Evrópuráðstefnan í september – yfirlit – staðan í dag
  • Aðgengilegar greinar og gögn frá alþjóðafélögunum
  • Viðburðir í jarðtækni næsta ár
  • Styrkur til ungs fólks í faginu
  • Heiðursfélagi heiðraður, Björn Jóhann Björnsson
Kaffipása  
Tvö fræðsluerindi:
  • Jarðfræðirannsóknir Vegagerðarinnar  
         - Gunnar Bjarnason á Vegagerðinni mun segja frá            
           rannsóknum og námum hjá Vegagerðinni.  
  • Kvikleirssvæði
          – Sólveig Kristín Sigurðardóttir, byggingaverkfræðingur á 
          Verkís mun fjalla um breikkun á vegi með léttum fyllingum og
          stoðveggi á staurum.
Spjall og léttar veitinga

Festun efna í burðarlögum og undirbyggingu
Jarðtæknifélag Íslands og NVF-Vegtækni boða til fundar um festun efna í burðarlögum og undirbyggingu og hverning má fá hágæða burðarlags og styrkingarefni með endurvinnslu á efnum sem annars standast ekki almennar kröfur í vegagerð. Allir áhugasamir velkomnir.

Fundartími:      þriðjudaginn 15. október frá kl. 16:00 - 18:00
​Fundarstaður: Vegagerðin, Borgartúni 7,  Mótorskálinn
 
Dagskrá:  Kynning
                  Sýnt frá netkynningu TRB
                  Umræður og veitingar     
TRB Webinar: Practices for Stabilized and Recycled Base and Subgrade Materials
The webinar will provide an overview of practices used to achieve high quality subgrade and base material when using lower quality or recycled materials. Professionals used laboratory and field data to predict field performance of high-quality bases and subgrades. These same processes are used now to evaluate how low-quality and recycled materials can create high-quality bases and subgrades. The webinar will address construction efficiency gains for existing lane reconstruction using FDR and CCPR, NDT testing and lab design, relating lab data to field data, and utilizing the PM device to compact and test a range of materials. Presenters will also discuss financial savings and improved performance through reclamation technologies. ​


Jólafundur JTFÍ 2018
Jólafundur Jarðtæknifélagsins
29. nóvember kl 16:00 til ca 18:00 
Háskólanum í Reykjavík  – > stofa M101

Dagskrá :
 Kl 16:00 Innanfélagsmál
  1. NBM - Norræni fundurinn í Finnlandi
  2. Undirbúningur Evrópu-ráðstefnunnar 2019
  3. Euro Code fréttir
  4. Ungt jarðtæknifólk, ráðstefnuferð styrkt af JTFÍ
„Kaffi“ og spjall
 Kl 17:00 Áhugaverðu erindin: 
  1. Blágrænar ofanvatnslausnir - Jón Skúli Indriðason
  2. Nýi Landspítali – áskoranir við jarðvinnuframkvæmdir  - Ólafur M Birgisson frá Framkvæmdarsýslunni og Jóhann Örn Friðsteinsson jarðverkfræðingur á Verkís
​veitingar og meira spjall ​


Málstofa í jarðtækni - 7. júní 2017
Miðvikudaginn 7. júni verður á vegum jarðtæknifélags Íslands (JTFÍ) og umhverfis- og byggingarverkfræðideildar Háskóla Íslands haldnir tveir fyrirlestrar vegna komu tveggja gesta til landsins frá Queen´s University í Kingston í Ontario fylki í Kanada. Báðir fyrirlesarar eru í fremstu röð á sínum sérsviðum.  Staður: Háskóli Íslands, VR-II, Hjarðarhagi 2-6, stofa 152, jarðhæð.  Dagskrá:
14:00   Gestir boðnir velkomnir. Sigurður Erlingsson, prófessor HÍ.
14:10   Dr. Kerry Rowe, prófessor. 
​             
Geosynthetic liners and their use in cold climates
14:50   Dr. Ian Moore, prófessor. 
​             
Pipeline Response to Imposed Ground Motion
​Sjá nánar

​​Jólafundur JTFÍ 2017
​Jólafundur JTFÍ verður haldinn fimmtudaginn 7. desember 2017,
kl 15:00 til 17: ... Fundarstaður er hjá Vegagerðinni Borgartúni 5, Mótorskálinn, gengið inn frá portinu.
Dagskrá:   
14:45    Húsið opnar
15:00    Starf félagsins nú og framundan
             Bergkjarninn – „Stafettpinnen“  afhentur JTFÍ til varðveislu
             Heiðursviðurkenning þriggja félagsmanna                                           
15:45    Veitingar
16:15    Erindi:  Stækkun Búrfellsvirkjunar
              - Þorri Björn Gunnarsson, jarðverkfræðingur Mannvit
16:45    Umræður, veitingar og spjall

Málstofa um þjöppun - TRB net erindi
​Notkun þjöppumæla við eftirlit með þjöppun
Fræðslufundur um þjöppun á vegum Jarðtæknifélagsins og NVF-vegtækni verður haldinn hjá Háskólanum í Reykjavík
miðvikudaginn 25. október kl. 14:00 – 16:30
Fundarstaður:  Háskólinn í Reykjavík, stofa M111
Fundartími:       Miðvikudagurinn 25. október kl. 14:00 – 16:30
Dagskrá:           Ársfundur NFV-Vegtækni maí 2018
​                          Jólafundur Jarðtæknifélagsins – desember
           ÞJÖPPUN:
-          Þjöppun – þjöppumælar í útboðslýsingum
-          Fyrirlestrar frá TRB – netútsending
-          Veitingar og umræður                                                        
 
TRB Webinar
Application of Intelligent Compaction Technology for Compaction
Quality Control of Pavement Layers
 
Erindi frá TRB:
- Fundamentals of Intelligent Compaction (IC) Technology
- Application of IC  in Process and Quality Control
- Intelligent Compaction Implementation in Texas
- Advances in IC Research and Application and Path Forward

S S E

Picture
Picture
Picture
View More
Picture
Jarðtæknifélag Íslands
The Icelandic Geotechnical Society
Contact by e-mail


Helstu stuðningaðilar JTFÍ eru: